Þeir bræður taka stöðuna á pólitíkinni. Þorvaldur Logason félagsfræðingur, Jón Kristinn Snæhólm stjórnmálafræðingur og Vilhjálmur Egilsson fyrrum þingmaður ræða síðan stöðu Sjálfstæðisflokksins, hvað ...
Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona fór í gamlársbað í Mývatnssveit í 22 stiga frosti. Búið var að spá fimbulkulda á svæðinu en fólk virðist ekki ætla að láta það stoppa sig. Hægt er að sjá ...
Frosti Logason fer yfir formennsku Sjálfstæðisflokksins og fleira í nýjasta þætti Harmageddon. Segir hann að helsti kanditatinn til að fylla formennskuskó Bjarna Benediktssonar sé Stefán Einar ...
Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 í dag og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru ritstjóri og fréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og ...
Varnargarðsmenn við Grindavík hlutu afgerandi kosningu í vali á manni ársins á Vísi og Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Alls ...